Finna námskeið

Ertu að leita að námskeiði?

Leita að námskeiðiMarkmiðið okkar hér hjá namskeid.is er að halda skrá utan um öll námskeið sem í boði eru á Íslandi.

Ef þú veist um námskeiði og finnur það ekki hjá okkur ekki hika við að benda okkur á það svo við getum bætt því inn hjá okkur.

Námskeiðahald

Fyrirlesari / Námskeiðahaldari.

námskeiðahaldarar fyrirlesarar.Námskeið.is einfalt ódýrt og virkar.

1) Vertu meðlimur og skráðu þig inn.
2) Skráðu námskeiðið þitt inn.
3) Breyttu henni eftir þörfum.

Ath. Þjónustan er gjaldfráls.

 

Niðurgreiðslur

Niðurgreiðslur og styrkir

Niðurgreiðslur námskeiða og fyrirlestraVið viljum minna ykkur á að nýta styrki og niðurgreiðsluleiðir sem í boði eru á vegum sveita og stéttarfélaga.

Frekari upplýsingar

Áskriftin þín

peningar

Kostir

Fríar skráningar.
Regluleg birting á forsíðu.
Breytt skráningu að vild.
Ótakmarkaðar skráningar.
Fjöldi heimsókna.
Góð kynning síðan er auglýst reglulega.

 

Lærdómur á netinu

Námskeið í boði á landinu eru af öllum toga til að mynda saumanámskeið, dansnámskeið, yoga námskeið, nudd námskeið, hestanámskeið, ökunámskeið, matreiðslunámskeið, lista námskeið osfrv.

Finna námskeið...

Notendur...

Með því að gerast meðlimur á namskeid.is getur þú skráð ótakmarkaðan fjölda námskeiða inn á síðuna og komist þannig nær þeim sem leita sér að námskeiði hverju sinni. Einnig bjóðum við þér upp að auglýsa á forsíðunni gegn vægu gjaldi.

Skrá mig núna...

Heimasíðan

Unnið er að því hörðum höndum að betrumbæta heimasíðuna á hverjum degi.  Þetta er gerum við með það að markmiði að ná til sem flestra sem eru að auglýsa og leita sér að námskeiði. Við hvetjum þig til að benda okkur á það sem betur má fara.

Hafa samband...

RocketTheme Joomla Templates